Gengið í guðshús – Kirkjur og kirkjulist á Íslandi

Bók þessi er aðgengilegt yfirlitsverk um íslenskar kirkjur, gerð þeirra og búnað. Inngangskafli um hinar ýmsu stílgerðir svo og kirkjulist að fornu og nýju er ríkulega myndskreyttur. Þá eru tuttugu og fjórum kirkjum gerð sérstök skil bæði í máli og myndum (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Gengið í guðshús – Kirkjur og kirkjulist á Íslandi er skipt niður í 26 kafla, þeir eru:

  • Inngangur
    • Kirkjurnar og kirkjan
    • Kirkjur að fornu
    • Hómilíubókin
    • Torfkirkjur
    • Timburkirkjur
    • Frá hógværð til ríkisdæmis
    • Kirkjudyr
    • Helgidómur
    • Altarið Listbúnaður kirkna
    • Tákn
    • Litir
    • Niðurlag
  • Dómkirkjan í Reykjavík
  • Skálholtskirkja
  • Hólar í Hjaltadal
  • Bessastaðakirkja
  • Hvalsneskirkja
  • Langholtskirkja í Reykjavík
  • Hallgrímskirkja í Reykjavík
  • Bústaðarkirkja í Reykjavík
  • Kópavogskirkja
  • Hallgrímskirkja í Saurbæ
  • Saurbæjarkirkja í Rauðasandi
  • Þingeyrakirkja
  • Víðimýrarkirkja
  • Siglufjarðarkirkja
  • Möðruvallakirkja í Hörgárdal
  • Akureyrarkirkja
  • Grundarkirkja í Eyjafirði
  • Húsavíkukrkirkja
  • Skeggjastaðakirkja í Bakkafirði
  • Þingmúlakirkja í Skriðdal
  • Berufjarðarkirkja
  • Kirkjubæjarklaustur
  • Oddakirkja á Rangárvöllum
  • Þingvallakirkja
  • Eftirmáli
  • Viðauki
    • Heimildaskrá
    • Tilvísanir

Ástand: gott,

Gengið í Guðshús - Séra Gunnar Kristjánsson

kr.1.700

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 21 × 2 × 26 cm
Blaðsíður:

112 +myndir +uppdrættir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Hönnun:

Björgvin Ólafsson (útlit)

Ljósmyndir:

Páll Stefánsson

Höfundur:

Séra Gunnar Kristjánsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gengið í guðshús – Kirkjur og kirkjulist á Íslandi – Uppseld”