Garðverkin

Í bókinni er fjallað á skýran og lipran hátt um skrúðgarðyrkju, ræktunarstörf og viðhald gróðurs í görðum, gróðurhúsum og sumarbústaðalöndum ásamt leiðbeiningum um lífræna ræktun og safnhaugagerð. Með þessari bók Steins fá gróðurunnendur og trjáræktarfólk í hendur kærkomið, heildstætt leiðbeiningarrit um öll helstu verk sem lúta að umhirðu gróðurs, allt árið um kring. Bókin sem skiptist í 24 kafla og 194 undirkafla er skrifuð á vistvænum nótum. Í henni eru um 80 ljósmyndir og yfir 300 skýringarmyndir. Í bókinni eru skráðar um 400 íslensk plöntunöfn og tæplega 300 latnesk plöntunöfn. (Heimild: Bókatíðindi).

Bókin Garðverkin eru 26 kafla, þeir eru:

 • Um höfundinn
 • Inngangur
 • Verkfæri, val þeirra og viðhald
 • Vélar
 • Áburður og virkni hans
 • Grasflötin
 • Plöntur
 • Fjölærar jurtir
 • Steinhæðaplöntur
 • Blómlaukar og hnýði
 • Haustlaukar
 • Vorlaukar
 • Jólalaukar
 • Matjurtir og uppeldi
 • Tré og runnar
 • Klifur- og vafnigsplöntur
 • Klipping skraurunna
 • Rósir
 • Berjarunnar
 • Limigerði
 • Fornklipping
 • Vetrarskýling
 • Lífræn ræktun
 • Timburskjólveggir í görðum
 • Trjágróður og sumarbústarlandið
 • Íslensk plöntuheiti
 • Latnesk plöntuheiti
 • Heimildaskrá

Ástand: gott

Garðverkin - Steinn Kárason - Garðyrkjumeistarinn 2011

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8503045 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,700 kg
Ummál 18 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

201 +myndir +teikningar +töflur

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Garðyrkjumeistarinn

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011 / 2003 (1. útgáfa)

Höfundur:

Steinn Kárason

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Garðverkin – Steinn Kárason”