Garðurinn hugmyndir að skipulag og efnisvali

Bókin Garðurinn er kjörinn hugmyndabanki fyrir alla þá sem áhuga hafa á garðrækt, jafnt garðeigendur, sumarbústaðaeigendur og þá sem hafa gaman af fallegum myndum úr íslenskum görðum og vilja fræðast um garðrækt.

Í bókinni er fjallað um undirstöðuatriði í hönnun garða, fjölbreytni í skipulagi og efnisvali. Stiklað er á stóru í sögu garðlistarinnar og sýnt á skemmtilegan hátt hverning erlendir straumar hafa haft áhrif á útlit íslenska garða. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Garðurinn hugmyndir að skipulagi og efnisvali er skipt niður í 19 kafla, þeir eru:

  • Fylgt úr hlaði
  • Saga garðsins
  • Ákvæði skipulags- og byggingarlaga
  • Undirbúningur að skipulagi og mótun garðsins
  • Uppmæling lóðarinnar
  • Garðstíllinn – Hvað ræður útliti garðsins?
  • Garðhönnun
  • Nýting lóðarinnar
  • Hæðamunur
  • Yfirborð
  • Girðingar / skjólveggir
  • Tjarnir / pottar / gosbrunnar
  • Grasflötinn
  • Leiksvæði / leiktæki
  • Lýsing
  • Gróðurinn
  • Gamlir garðar
  • Helstu stofnanir og félagasamtök
  • Heimildaskrá
  • Skrá yfir ljósmyndir

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Garðurinn hugmyndir að skipulagi og efnisvali - Anna Fjóla Gísladóttir og Fríða Björg Eðvardsdóttir

kr.1.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,490 kg
Ummál 22 × 2 × 28 cm
Blaðsíður:

205 +myndir +uppdrættir +teikningar +töflur

ISBN

9979601175

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Garðyrkjufélag Íslands

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Höfundur:

Anna Fjóla Gísladóttir, Auður Sveinsdóttir, Fríðia Björg Eðvarðsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Garðurinn hugmyndir að skipulagi og efnisvali”