Fljótlegir réttir

Eldað á mettíma! Þeir sem vilja borða hollan og fjölbreyttan mat neyðast ekki til þess að eyða löngum tíma í eldhúsinu. Hvort sem um er að ræða snarl á milli mála, fljótlega aðalréttir með eða án kjöts eða bragðgóða eftirrétti. Kokkar í flýti finna 50 girnilegar og fljótlegar uppskriftir í þessari bók, það tekur minna en hálftíma að elda flestar uppskriftirnar í bókinni, sumar þeirra taka einungis 20 mínútur. Uppskriftirnar eru mjög fljótbreyttar, allt frá asískri grænmetissúpu til risotto með kúrbít og skinku. Fallegar myndir og nákvæmar upplýsingar fylgja hverri uppskrift. Það auðveldar eldamennskuna þannig að meiri tíma er til þess að njóta þess að borða!

Bókin Fljótlegir réttir eru 6 kaflar, þeir eru:

  • Óendanleg fjölbreytni
  • Skref fyrir skref
  • Salöt, snarl og súpur
  • Pasta, hrísgrjón og kartöflur
  • Fiskur og kjöt
  • Eftirréttir

Ástand: gott

Fljótlegir réttir - PP forlag

kr.1.200

1 á lager

Vörunúmer: 8502260 Flokkur: Merkimiðar: , , , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 23 × 1 × 29 cm
Blaðsíður:

96 +myndir

ISBN

9789979760583

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

PP forlag

Útgáfustaður:

Ekki vitað

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Ole Arnt Thomsen (umbrot), Jesper Rossing (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Agnes Vogler