Álftagerðisbræður

Skagfirskir söngvasveinar

Björn Jóhann Björnsson Bræðurnir frá Álftagerði í Skagafirði – Sigfús, Pétur, Gísli og Óskar Péturssynir – eru meðal dáðustu tónlistarmanna Íslands. Hér segir frá þessum lífsglöðu bræðrum sem fyrst sungu saman fjórir við jarðarför föður síns, öðluðust hylli sveitunga sinna og urðu svo landsþekktir skemmtikraftar. Bókin geymir ógleymanlegar frásagnir af líflegu bernskuheimili þeirra í Álftagerði, söngferill þeirra er rakinn og sagt frá samvinnu þeirra og karlakórsins Heimis. Frjálsleg framkoma bræðranna og þýðar raddir hafa tryggt þeim vinsældir sínar – sami andi svífur yfir þessari bráðskemmtilegu bók. (Heimild: Bókatíðind

Bókin Álftagerðisbræður, eru  þrír hlutir samtals níu kaflar +viðauki, þeir eru:

Upptök söngsins

  • Af moldu skaltu rísa
  • Söngfólkið í Álftagerði
  • Hljómsins mál

Fjórir bræður

  • Sigfús – Ljóðræni söngfuglinn
  • Pétur – Séntilmaðurinn
  • Gísli – Bassinn meðal tenóranna
  • Óskar – Húmoristi og hetjutenór

Slegið í gegn

  • Kvartettinn kemst á flug
  • Upptökur

Viðauki

  • Eftirmáli
  • Viðbætur
  • Heimildir
  • Nafnaskrá

Ástand: gott

Álftagerðisbræður - Björn Jóhann Björnsson

kr.1.200

1 á lager

Vörunúmer: 8502255 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

336 +myndasíður +nótur

ISBN

9789979534281

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Forlagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Hönnun:

Edda hf / EJ, Erlingur Páll Ingvarsson (kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Páll Stefánsson (ljósmynd á framhlið kápu), Þorvaldur Örn Kristmundsson (ljósmynd á bakhlið kápu)

Höfundur:

Björn Jóhann Björnsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Álftagerðisbræður”