Fitusnautt fæði

Uppskriftir og upplýsingar

Bók þessi ætti að vera kærkomin öllum þeim mörgu sem ráðlagt hefur verið af lækni að reyna að lækka blóðfitu sína. Íslenskar matarvenjur eiga sinn þátt í því að blóðfita Íslendinga er að jafnaði hærri en æskilegt er talið og afleiðing sú að kransæðasjúkdómar eru algengir hér á landi. En íslenski fiskurinn og sjávarfurðir ættu að geta stuðlað að óvenju heilsusamlegu mataræði hérlendis. Á þetta bendir Margrét í bók sinni og auðveldar okkur framkvæmd þessa með fjölmörgum uppskriftum. Fitusnautt fæði er því enginn meinlætalifnaður með takmörkuðu vali vegna boða og banna heldur býr það yfir ótal valkostum og ætti að reynast öllum auðvelt. Bók Margrétar er kærmkomin lesning enda bæði fróðleg og skemmtilega skrifuð. (Heimild: baksíða bókarinnar)

Bók þessi kom fyrst út 1989 en þessi útgáfa er aukin og endurskoðuð árið 2000

Bók þess eru 12 kaflar, þeir eru:

  • Almennar leiðbeiningar
  • Morgunmatur og nesti
  • Súpur og léttir réttir
  • Grænmeti, baunir og pasta
  • Síld
  • Fiskur í ofni
  • Fiskur á potti og á pönnu
  • Ýmsir fiskréttir
  • Kjúklingur og réttir úr hökkuðu kjöti
  • Eftirréttir og kökur
  • Orðaskrá
  • Uppskriftir í stafrófsröð

Ástand: gott bæði innsíður og kápa.

Fitusnautt fæði - Margrét E Jónsdóttir

kr.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501324 Flokkur:

SKU: 8501324Category:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,460 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

230

ISBN

9979319909

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Ljósmyndir:

Anna V. Gunnarsdóttir

Höfundur:

Margrét E. Jónsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fitusnautt fæði – Uppseld”