Fiskar og fiskveiðar. Fiskibók AB
Fiskabók AB kom fyrst út í Danmörku 1964 og hefur síðan verið gefin út í ýmsum löndum enda er bókin viðurkennd fyrir góðan texta, fallegar myndir og vandaðan frágang. Hér á landi kom hún fyrst út 1968 og er sú bók sem hér birtist 3. útgáfa hinnar íslensku gerðar. Þýðandi bókarinnar á íslensku, Jón Jónsson fiskifræðingur, hefur bætt við frumtextann ýmsum nánari upplýsingum um lifnaðarhætti helstu nytjafiska okkar og fellt úr sem því nemur efni okkur fjarskydara.
Fiskabókin er auðveld handbók til notkunnar hverjum sem er. Glöggir greinarlyklar eru í bókinn en einnig er auðvelt að þekkja fiskana af myndunum og hinum prentuðu lýsingum. Litmyndri eru af öllum fiskum sem um er fjallað.
Bókin Fiskar og fiskveiðar er ekki með efnisyfirlit, en hún er með Fiskanöfn og þá vísað á blaðsíðu
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.