Ekki einleikið
Hér segir höfundur frá sinni eigin dulrænu reynslu
Árni Óla hefir um langa ævi kappkostað að kynna sér sem best íslensk þjóðfræði, og þó sérstaklega þann þátt þeirra er fjallar um kynni manna af ósýnilegum verum. Hefir hann ritað um þetta margar bækur, sem eiga sérstöðu í íslenskum bókmenntum. Má þar nefna bækurnar „Álög og bannhelgi“, „Huldufólk“, „Dulheimar Íslands“ og „Huliðsheimur“. Þessar bækur hgafa sérstöðu i bókmenntum íslendinga, því að allar fjalla þær um hinn hugséða heim mannkynsins.
Þessi bók, Ekki einleikið, getur að vissu leyti talist til þessa bókaflokks, en þó er hún frábrugðin um það, að hér segir Árni Óla frá sinni eigin dulrænu reynsu, og mun mörgum þykjahún merkileg. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Ekki einleikið er skipt niður í 3 hluta með undirköflum, þeir eru:
- Furður æskunnar
- Trúlíf
- Myrkfælni
- Draugagangur
- Vofur, svipir, fylgjur
- Viðsjálir staðir
- Feigðarboðar
- Álfatrú
- Grýla og jólasveinar
- Ekki einleikið
- Hugheimur og líf
- Utan þrívíddar
- Vitrun
- Álög
- Þegar ég hrapaði
- Kallað á mig
- Óráð
- Annað „óráð“
- Í Strandarkirkju
- Úr einkalífi
- Draumfegurð
- Lokaorð
Ástand: gott, innsíður og hlífðarkápan góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.