Eimreiðin 1924

1-6 hefti

Tímaritið Eimreiðin kom út í Kaupmannahöfn 1895-1918 og síðan í Reykjavík frá 1918-1975. Valtýr Guðmundsson (1860-1928) stofnaði tímaritið og ritstýrði því til 1918.Í Eimreiðinni voru birtar sögur, ljóð, greinar um bókmenntir og ýmis málefni.

Eimreiðin 1924 kom út á þriggja mánaðar fresti. Það kom út fjögur tölublöð í sex heftum, 1. – 2. og 3. – 4. hefti eru saman. Á þessu ári kom nýr útgefandi og ritstjóri og var það Sveinn Sigurðsson.

Efnisyfirlit 1.-2. heftis

  • Einar Benediktsson: Stórisandur (kvæði)
  • Sigurður Nordal: André Courmont (með mynd)
  • Sveinn Sigurðsson: Að lögbergi (með mynd)
  • Ólína Andrésdóttir: Til ferskeytlunnar
  • Guðmundur Finnbogason: Ræða á Álfaskeiði
  • Trausti Ólafsson: Frumeindakenning nútímans (með 2 myndum)
  • Sigurjón Friðjónsson: Þrjú kvæði
  • Einar Benediktsson: Nýlenda Íslands
  • Hulda: Papar
  • Freysteinn Gunnarsson: Frá Færeyjum (m. 6 myndum)
  • G.Ó. Fells: Glampar
  • Einar H. Kvaran: Spíritisminn eflist á England
  • Sigfús Blöndal: Kórsöngur eftir Euripides
  • Antonio Beltramelli: Rauða snekkjan (smásaga)
  • Tvö kvæði (Fr. G. þýddi)
  • Sveinn Sigurðsson: Í Bragalundi
  • H.G. Wells: Tímavélin
  • Indriði Einarsson, Jakob J. Smári og Sv. S.: Ritsjá

Efnisyfirlit 3. heftis

  • Sigurður Nordal: maría guðsmóðir (með mynd)
  • Þorkell Jóhannesson: Einar Benediktsson. – Drög að kafla úr íslenskri menningasögu (með mynd)
  • Skarphéðinn: Þegar fönnin hvarf (smásaga)
  • Jón S. Bergmann: Ást
  • Stefán frá Hvítadal: Það vorar (kvæði)
  • Guðmundur Finnbogason: Vinnuhugvekja (með tveim myndum)
  • Sveinn Sigurðsson: Fegurstu staðirnir
  • Guðmundur Friðjónsson: Hvað skortir íslensku þjóðina mest?
  • Samkeppnin
  • H.G. Wells: Tímavélin
  • Sveinn Sigurðsson: Tveir ungir rithöfundar (með 2 myndum)
  • Rit, send Eimreiðinni

Efnisyfirlit 4.-5. heftis

  • Alexander MacGill: John Millington Synge (með mynd)
  • Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Tvö kvæði  (Messalína, Eyðimörk)
  • Guðmundur G. Hagalín: Þáttur Agli á Bergi (saga)
  • Héðinn Valdemarsson: Breska heimssýningin (með 8 myndum)
  • Sveinn Sigurðsson: Huglækningar (með mynd)
  • Jakob Jóh. Smári: Fjórar sonettur
  • Jakob Jóh. Smári: Grótti
  • Sir Arthur Keith: Greining mannkynsins í kynkvíslir (Guðm. Finnbogason þýddi)
  • Sveinn Sigurðsson: Heimsflugið (með 3 myndum)
  • Jakob Kristinsson: Frændum Síðu-Halls svarað (með mynd)
  • Guðmundur Friðjónsson: Andri hinn franski
  • Sig. Kristófer Pétursson: Mannfræði
  • H.G. Wells: Tímavélin (Niðurl.)
  • Sv. S.: Ritsjá

Efnisyfirlit 6. heftis

  • Sveinn Sigurðsson: Jól (með 2 myndum)
  • Einar Arnórsson: Samband Íslands og Danmerkur eftir 1. des 1918 (með mynd)
  • Jakob Thórarensen: Þrjú kvæði (Svefn, Gæfumunur, Þeir miklu)
  • Steingrímur Matthíasson: Ferð yfir Atlantshafið
  • Giovanni Papini: Æðsta gleðin
  • Richard Beck: Skálið Byron lávarður (með mynd)
  • Sveinn Sigurðsson: Fjölvís listamaður (með 3 myndum)
  • Jakob Jóh. Smári: Hvernig ferðu að yrkja?
  • Ólafur Ólafsson: Fegurstu staðirnir
  • Sigurjón Friðjónsson: Mannsöngur
  • Valtýr Guðmundsson og Sveinn Sigurðsson: Ritsjá

Ástand: hefti 1-2, 3 og 6 eru góð en hefti 4-5 þá er kápan límd

kr.4.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501283 Flokkar: , Merkimiði:
SKU: 8501283Flokkar: , Merkimiði:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,530 kg
Ummál 15 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

384

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Sveinn Sigurðsson

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1924

Ritstjóri

Sveinn Sigurðsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eimreiðin 1924 – 1-6 hefti – Uppseld”