Eimreiðin 1923
1-6 hefti
Tímaritið Eimreiðin kom út í Kaupmannahöfn 1895-1918 og síðan í Reykjavík frá 1918-1975. Valtýr Guðmundsson (1860-1928) stofnaði tímaritið og ritstýrði því til 1918.Í Eimreiðinni voru birtar sögur, ljóð, greinar um bókmenntir og ýmis málefni.
Eimreiðin 1923 kom út á þriggja mánaða fresti. Fjögur tölublöð í sex heftum. 1. og 2. hefti eru saman og 5. og 6. eru saman.
Efnisyfirlit 1.-2. heftis
- Sigurður Nordal: Grímur Thomsen
 - Oddur Oddsson: Í verinu (5 myndir)
 - Guðmundur Friðjónsson: Kveðið til Einars skipstj.
 - Margeir Jónsson: Sannfræði ísl. sagna
 - Laura G. Salverson: Svona er mín ást (kvæði)
 - Björn Þórðarson: Þjóðhátíð
 - Jóhann Sigurjónsson: Sælustund (kvæði)
 - Magnús Á. Árnason: Auminginn (sönglag)
 - Jón Eyþórsson: Nýmæli í veðurfræði (3 myndir)
 - Kleimmichel greifafrú: Hávaði út af litlu
 - Finnur Jónsson frá Kjötseyri: Fornar sögur
 - Um Djúnka (úr bréfi)
 - Ingunn Jónsdóttir: Sölvi Helgason
 - Guðm. Hannesson: Tilraunahúsin í Þrándheimi
 - Magnús Jónsson: Þingvallahreyfingin
 - H.G. Wells: Tímavélin (saga)
 - S.B. og M.J.: Ritsjá
 
Efnisyfirlit 3. heftis
- Arnór Sigurjónsson: Norsk þjóðernisbarátta
 - Jón S. Bergmann: Til hafs, kvæði
 - Jón S. Bergmann: St. G. Stephansson, kvæði
 - Kr. Þ.: Kvísarnar á Húsafelli og aflraunir séra Snorra (2 myndir)
 - Þórir Bergsson: Sakrament, saga
 - Jósep Jónsson: „Í grænum sjó“, kvæði
 - H.G. Wells: Tímavélin, framh.
 - M.J.: Ritsjá
 
Efnisyfirlit 4. heftis
- Sigurður Guðmunsson: Ívar beinlausi endurborinn
 - Magnús Jónsson: Ekki er alt sem sýnist (7 myndir)
 - Jón Thoroddsen: Þrjú kvæði
 - Jón Thoroddsen: Sögubrot
 - Ljubla Fridland: Rússland fyr og nú
 - Vald. V. Snævarr: Þrekraunir (Hrakningasaga Jóns fótalausa) (mynd)
 - H.G. Wells: Tímavélin, framh.
 - M.J.: Ritsjá
 - Eimreiðin
 
Efnisyfirlit 5. – 6. heftis
- Matthías Jochumsson: Vilhjálmur Morris (kvæði)
 - Matthías Jochumsson: Vilhjálmur Morris, æfiágrip með mynd
 - Haraldur Níelsson: Eitt af vandamálum Nýja Testamentisskýringarinnar
 - Sveinn Sigurðsson: Rabindranth Tagore með mynd
 - Sir Rabindranath Tagore: Sigursinn (Sv. S. þýddi)
 - Ólafur Ólafsson: Frá Kína, með 3 myndum
 - Vilhjálmur Þ. Gíslason: Íslensk blaðamennska, hundrað og fimtíu ára minning, með 7 myndum
 - Ljóð eftir ýmsa
 - Hallgrímur Hallgrímsson: Stúdentalíf á Garði, með 3 myndum
 - Þorsteinn Erlingsson: Staka
 - Johan Bojer: Sagan um hann Pétur (Sv. S. þýddi)
 - Sveinn Sigurðsson: Töfrar loftskeytatækjanna
 - J.A.: Um séra Jón Sveinsson
 - Sv. S.: Ritsjá
 - Til lesendanna
 
Ástand: gott











Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.