Dulrænar lækninga
Andlegar eða dulrænar lækningar eru mjög víðtæk vísindi sem krefjast m.a. þekkingar á innri uppbyggingu mannsins, eðli efnislíkamans og innri fígerðari starfstækjanna. Í bókinni eru hinum sjö andlegum geislaaðferðum lækninga lýst, rætt er um lögmál og reglur lækninga, sagt er frá grundvallarorsökum sjúkdóma og lýst er í smáatriðum þeim kröfum sem gerðar eru til andlegs læknanda.
Höfundurinn Alice A. Bailey hefur ritað 25 verk en aðeins þrjú verk hefur komið út á íslensku áður. Dulrænar lækningar kom fyrst út árið 1953 og hefur alla tíð síðan verið í hópi virtust verka fyrir þá sem feta hin andlega veg. (heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: mjög gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.