Dulheimar Íslands
Í þessari bók fjallar Árni Óla um trú og hjátrú, dýr og fulga, goðatrú og galdur, fjölkynngi, loftanda og landvætti, tröll og dverga, goð og vætti, blótna staði og fjölmargt annað í dulheimum Íslands. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Dulheimar Íslands er með 18 kafla, þeir eru:
- Trú og hjátrú
- Upphaf trúarbragða
- Forn trúarbrögð
- Trú forfeðranna
- Galdur og fjölkynngi
- Goðatrú á Íslandi
- Menn verða að vættum
- Blótnir staðir
- Ragnarök og nýjar vættir
- Sól og máni
- Loftandar
- Landvættir
- Dýr
- Fuglar
- Tröll
- Dvergar
- Skjaldarmerki Íslands
- Áfella
Ástand: gott, innsíður og hlífðarkápan góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.