Dularfullu sporin

Bók þessi er áttunda ævintýri fimmmenninganna og Snata. Í upphafi bókarinnar komast þau að því að þau hafa verið í fjórar vikur í sumarleyfi án þess að komast í tæri við nokkra dularfulla viðburði, síðan byrjar ævintýrið. Margir hafa sagt það að þessi bók væri með þeim bestu í Dularfulla flokknum og nær bókinni Dularfulla hálsmenið  sem hvarf (The mystery of the missing necklace) mjög vel. Sú bók kom út hjá Iðunn 1964.

Ástand: gott, innsíður góðar ekkert kort en hlífðarkápan þreytt

Dularfullu sporin - Enid Blyton

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

144 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The mystery of invisible thief

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1967

Teikningar

Trayer Evans

Íslensk þýðing

Andrés Kristjánsson

Höfundur:

Enid Blyton