Dagbók Berts, bók fyrir prakkara
Treb Walker hefur ákveðið að gera dálítið sem alls ekki má fréttast. Hann skrifar dagbók. Það er lífshættulegt. Hugsa sér ef Sleggi, sterkasti strákurinn í bekknum, kæmist að því! Þá fengi allur heimurinn að vita að Treb er ástfanginn af stelpu og ofsóttur af bautabakteríu, að hann gerir vísindalegar tilraunir ásamt Áka, stelst til að sokka í leynd – og að Treb er bara dulnefni (Heimild: bakhið bókarinnar)
Ástand: gott