Veröldin okkar

Alfræði handa börnum

Veröldin okkar er mögnuð bók með miklum upplýsingum um efni sem börn hrífast af. Málefni eru gædd lífi með töfrandi myndefni og textinn settur fram í stuttu máli og hnitmiðaðra en sést hefur í útgáfum sem ætlaðar eru ungum lesendum. Auðvelt er að leita í bókinni þar sem efnisröðun er afar skýr. Sérstök verkefni, sem börn hafa gaman af, fylgja ýmsum þáttum bókarinnar. Bókin er aðgengileg, hún höfðar sterkt til barna og mun því leggja þeim til traustan þekkingargrunn. Skýr efnisröðun auðveldar notkun bókarinnar. Yfir 800 litmyndir. Skýrt og lifandi lesmál. Einföld verkefni sem hvetja lesendur til þátttöku. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Veröldin okkar er skipt niður í 10 kafla, þeir eru:

  • Alheimurinn
  • Heimurinn sem við lifum í
  • Forsögulegur tími
  • Jurtaríkið
  • Dýraríkið
  • Fuglar og spendýr
  • Mannslíkaminn
  • Fólk og staðir
  • Samgöngu
  • Þannig er það
  • Viðauki
    • Atriðaskrá

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa, nafnamerk með fornafi

Veröldin okkar - Angela Wilkes

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,320 kg
Ummál 23 × 3 × 29 cm
Blaðsíður:

320 +myndir +Atriðisorðaskrá: bls. 316-320

ISBN

9979944390

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Your world

Útgefandi:

Æskan bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Hönnun:

Gina Suter (verkefnateikningar), John Jamieson (hönnun)

Ritstjóri

Árni Árnason, Karl Helgason

Íslensk þýðing

Sigrún Ástríður Eiríksdóttir, Árni Árnason, Guðni Kolbeinsson

Höfundur:

Angela Wilkes

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Veröldin okkar Alfræði handa börnum – Ekki til eins og er”