Brauð og kökubók Hagkaups

Brauð og kökubók Hagkaups er einföld og handhæg uppskiftabók sem inniheldur 220 girnilegar uppskriftir af brauðum og kökum.

Jói Fel bakarameistari á heiðurinn af uppskriftunum í bókinni og nær með einföldum hætti að útskýra hlutina með fjölda skýringamynda sem í bókinni eru. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Brauð og kökubók Hagkaups er skipt niður í 9 kafla og undir þeim eru undirflokkar, þeir eru:

  1. Ýmislegt góðgæti
  2. Formkökur
  3. Gómsættir bitar
  4. Múffur
  5. Bökur og tertur
  6. Súkkulaðitertur
  7. Sparitertur
  8. Bakstur með fyllingu
  9. Brauð

Ástand: gott

Jói Fel (Jóhannes Felixson) hefur verið höfundur af þremur bókum á vegum Hagkaups, þær eru kökubók Hagkaups (1996), Brauðréttir Hagkaupa (2002) og Brauð og kökubók Hagkaups (2009). Auk þess er hann höfundur matreiðslubókarinnar Eldað með Jóa Fel (2010) og Grillað með Jóa Fel (2013).

Brauð og kökubók Hagkaups - Jói Fel

kr.1.000

4 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,2 kg
Ummál 22 × 2,5 × 29 cm
Blaðsíður:

207 +myndir

ISBN

9789979952190

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Hagkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Ljósmyndir:

Binni

Höfundur:

Jóhannes Felixson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Brauð og kökubók Hagkaups”