Allar smásögur Tolstoys

Heilarútgáfa á öllum smásögum Leo Tolstoys

Leo Nikoaevich Tolstoy er óumdeilanlega eitt mesta skáld allra tíma. Í bók sinni, Hvað er list? telur hann tvær fyrstu sögurnar, Guð sér hið sanna en bíður og  Fangi í Kákasus, það besta sem hann hefur skrifað. Þrátt fyrir það eru smásögu hans nánast óþekktar á Íslandi.

Snildarleg þýðing Gunnars Dal á þessum fágætu perlum heimsbókmenntanna hlýtur að teljast til bókmenntaviðburða á Íslandi. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Allar smásögur Tolstoys eru sjö kaflar, þeir eru:

 • Sögur handa börnum
  • Guð sér hið sanna, en bíður
  • Fangi í Kákasus
  • Á bjarndýraveiðum
 • Vinsælar sögur
  • Á hverju lifa menn?
  • Neistinn sem varð að báli
  • Tveir gamlir menn
  • Skósmiðurinn
 • Ævintýri
  • Fíflið Iván og bræður hans
 • Sögur til styrktar myndlist
  • Hið illa laðar fólk til sín en hið góða heldur velli
  • Litla stúlkur vitrari en fullorðna fólkið
  • Ilyás
 • Endursagðar þjóðsögur
  • Einsetumennirnir þrír
  • Púkinn og brauðskorpan
  • Hve mikið land þurfa menn að eiga?
  • Hveitikorn eins stórt og hænuegg
  • Guðsonurinn
  • Gullna hliðið
  • Tóma trumban
 • Sögur til hjálpar gyðingum
  • Esarhaddon, konungur Assyríu
  • Gömul goðsögn um vinnu, dauða og sjúkdóma
 • Tvær franskar sögur
  • Kaffihúsið í Surat
  • Of dýrt

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Allar smásögur Tolstoys - Gunnar Dal þýddi

kr.1.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.650 kg
Ummál 15 × 4 × 21 cm
Blaðsíður:

375

Kápugerð:

Mjúk kápa

Heitir á frummáli

Twenty-three tales by Lev Nikolayevich Tolstoy (þýtt úr ensku)

Útgefandi:

Lafleur bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006 (1, útgáfa)

Hönnun:

Lafleur (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Gunnar Dal

Höfundur:

Leo Tolstoys

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Allar smásögur Tolstoys”