Alfreðs saga og Loftleiða

Í þessari mögnuðu bók er sögð saga eins mesta athafnamanns Íslandssögunnar, Alfreðs Elíassonar flugmanns og forstjóra. Spennandi og lifandi frásögn um Loftleiðaævintýrið – og reyfarakennda atburði á bak við luktar dyr fundarherbergja þegar teflt var um völd í stærsta fyrirtæki Íslendinga.

Í Alfreðs sögu og Loftleiða rekur Alfreð Elíasson tilurð Loftleiða, hvernig fyrirtækið óx úr nánast engu upp í að vera stórveldi á íslenskan mælikvarða og fullgildur keppinautur risanna í alþjóðlegum flugrekstri. Hann fjallar um íslenska flugsögu sem nær hápunkti með sameiningu Flugfélags Íslands og Loftleiða sem sumir vilja kalla „stuld aldarinnar“.

Bókin Alfreðs saga og Loftleiða eru 23 kaflar, þeir eru:

  • Í upphafi var athöfnin
  • Vesturheimsdvöl
  • Stofnun Loftleiða
  • Árdagar í sögu flugsins
  • Ísafjarðarflug
  • Á innanlandsleiðum
  • Hekla
  • Geysir
  • Uppá líf og dauða
  • Jökulsævintýrið
  • Tímamót
  • Fjarkarnir
  • Sexurnar
  • Ferðamannaútgerð
  • Loftleiðadeilan
  • Monsarnir
  • Átturnar
  • Loftleiðahópurinn
  • Svipmynd
  • Myrkur um miðjan dag
  • Sameining flugfélaganna
  • Enginn veit sína ævina
  • Viðauki
    • Eftirmáli
    • Mannanöfn

Ástand: gott.

Alfreð saga og Loftleiða - Alfreð Elíasson Jakob F Ásgeirsson - Iðunn 1984

kr.1.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 17 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

372 +myndablaðsíður +myndir +mannanöfn: bls. 365-372

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Höfundur:

Jakob F. Ásgeirsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Alfreðs saga og Loftleiða”