Alfræðasafn AB 1965-1968, heildarsafnið 21 bók

Frábært safn sem kom út hjá Almenna bókafélaginu á árunum 1965 til 1968. Safnið í heild eru 21 bók og er í þessu einstaka safnið allar bækurnar.

Fruman 1965
Höfundur: John Pfeiffer, íslensk þýðing: Sturla Friðriksson, skipt niður í 8 kafla og er 199 blaðsíður. Erlent heiti: The Cell undir bókaflokknum Life Science Library.

Bók þessi birtist íslenskum lesendum á aldar afmæli erfðakenningar Gregors Johans Mendels, en árið 1865 flutti hann tvö erindi í náttúrufræðifélagi í Brünn, þar sem hann skýrði frá niðurstöðum rannsókna sinna á baunagrösum. … Í bók þessari er leitast við að skýra fyrir lesandanum helstu nýjungar, sem smásjárrýnendur og sameindarlíffræðingvar hafa fundið í innri byggingu frumunnar. (Heimild: formáli bókarinnar)

Mannslíkaminn 1965
Höfundur: Alan E. Nourse, íslensk þýðing: Guðjón Jóhannesson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: The Body undir bókaflokknum Life Science Library.

Vísindamaðurinn 1966
Höfundar: Henry Margenau og David Bergamini, íslensk þýðing: Hjörtur halldórsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: The Scintist undir bókaflokknum Life Science Library.

Hreysti og sjúkdómar 1966
Höfundar: René Dubos og Maya Pines, íslensk þýðing: Benedikt Tómasson, skipt niður í 8 kafla og er 199 blaðsíður. Erlent heiti: Health and Disease undir bókaflokknum Life Science Library.

Mannshugurinn 1966
Höfundur: John Rowan Wilson, íslensk þýðing: Jóhann S. Hannesson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: The Mind undir bókaflokknum Life Science Library.

Könnun geimsins 1966
Höfundur: Arthur C. Clarke, íslensk þýðing: Baldur Jónsson og Gísli Halldórsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Man and Space undir bókaflokknum Life Science Library.

Stærðfræði 1966
Höfundur: David Bergaminir, íslensk þýðing: Baldur Jónsson og Gísli Halldórsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Mathematics undir bókaflokknum Life Science Library.

Flugið 1966
Höfundur: H. Guyford Stever og James J. Haggerty, íslensk þýðing: Baldur Jónsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Flight undir bókaflokknum Life Science Library

Veður 1966
Höfundar: Philip D. Thompson og Robert O. Brien, íslensk þýðing: Jón Eyþórsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Weather undir bókaflokknum Life Science Library.

Þessi bók markaði mikil tímamót hjá ungum veðuráhugamönnum þegar hún kom út hér á landi.  Í henni er fjallað um veðurfræði á nútímavísu og ljósi varpað á fjölmörg atriði sem engar skýringar höfðu fengist á áður hér á landi. (Heimild: Trausti Jónsson, 2010)

Vöxtur og þroski 1967
Höfundar: James M. Tanner og Gordon Rattray Taylor, íslensk þýðing: Baldur Johnsen, skipt niður í 10 kafla og er 199 blaðsíður. Erlent heiti: Growth undir bókaflokknum Life Science Library.

Hljóð og heyrn 1967
Höfundar: S.S. Stevens og Fred Warshofsky, íslensk þýðing: Örnólfur Thorlacius, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíuðr. Erlent heiti: Sound and hearing undir bókaflokknum Life Science Library.

Skipin 1967
Höfundur: Edward V. Lewis og Robert O‘Brien, íslensk þýðing: Gísli Ólafsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Ships undir bókaflokknum Life Science Library.

Gerviefnin 1967
Höfundur: Herman F. Mark, íslensk þýðing: Guðmundur E. Sigvaldason, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Giant molecules undir bókaflokknum Life Science Library.

Reikistjörnurnar 1967
Höfundar: Carl Sagan og Jonathan Norton Leonard, íslensk þýðing: Örn Helgason, skipt niður í 8 kafla og er 199 blaðsíður. Erlent heiti: Planets undir bókaflokknum Life Science Library.

Ljós og sjón 1967
Höfundar: Conrad G. Mueller og Mae Rudolph, íslensk þýðing: Jón Eyþórsson og Örnölfur Thorlacius, skipt niður í 8 kafla og er 199 blaðsíður. Erlent heiti:  Light and vision undir bókaflokknum Life Science Library. Bókin er laus í kjöl

Efnið 1968
Höfundur: Ralph E. Lapp, íslensk þýðing: Gísli Ólafsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Matter undir bókaflokknum Life Science Library.

Orkan 1968
Höfundur: Mitchell Wilson, íslensk þýðing: Páll Thedórsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Energy undir bókaflokknum Life Science Library. Laus í kjöl

Lyfin 1968
Höfundur: Walter Modell og Alfred Lansing, íslensk þýðing: Jón E. Edwald, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Drugs undir bókaflokknum Life Science Library.

Matur og næring 1968
Höfundar: William H. Sebrell Jr. og James J. Haggerty, íslensk þýðing: Örnólfur Thorlacius, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti:  Food and nutrition undir bókaflokknum Life Science Library.

Vatn 1968
Höfundar: Luna B. Leopold og Kenneth S. Davis, íslensk þýðing: Hlynur Sigtryggsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Water undir bókaflokknum Life Science Library.

Hjólið 1968
Höfundar: Wilfred Owen og Ezra Bowen, íslensk þýðing: Páll Theodórsson, skipt niður í 8 kafla og er 200 blaðsíður. Erlent heiti: Wheels undir bókaflokknum Life Science Library.

Ástand: Gott

kr.11.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 17 kg
Ummál 22 × 31 × 29 cm
Blaðsíður:

4200 (heildarsafnið 21 bók)

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1965-1968

Íslensk þýðing

Guðjón Jóhannesson og fleiri

Höfundur:

Alan E. Nourse, John Pfeffer og fleiri

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Alfræðasafn AB 1965-1968 – Heildarsafnið 21 bók”