Alexandríurósin
Einkaspæjarinn Carvalho fær það verkefni að rannsaka morð á konu einni í smábæ á Spáni. en eftir að hann hefur eftirgrennslan sína birtast fljótlega ýmsir kynlegir kvistir sem reyna að leggja stein í götu hans. Það flækir enn málið að fórnarlambið virðist hafa leikið tveim skjöldum í lifandi lífi. Eftir því sem línur taka að skýrast fyrir Carvalho lifir lesandinn sig æ meira inn í dularfullt og geigvænlegt ástarævintýri. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.