Alexandríurósin

Einkaspæjarinn Carvalho fær það verkefni að rannsaka morð á konu einni í smábæ á Spáni. en eftir að hann hefur eftirgrennslan sína birtast fljótlega ýmsir kynlegir kvistir sem reyna að leggja stein í götu hans. Það flækir enn málið að fórnarlambið virðist hafa leikið tveim skjöldum í lifandi lífi. Eftir því sem línur taka að skýrast fyrir Carvalho lifir lesandinn sig æ meira inn í dularfullt og geigvænlegt ástarævintýri. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu

Alexandríurósin - Manuel Vázquez Montablán

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,300 kg
Ummál 13 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

228

ISBN

9789979303719

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

La Rosa de Alejandría

Útgefandi:

Íslenski kiljuklúbburinn (Mál og menning)

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Hönnun:

Hugsjón (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Jón Hallur Stefánsson

Höfundur:

Manuel Vázquez Montalbán

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Alexandríurósin – Manuel Vázquez Montalbán – kilja”