Ævintýraleg sjóferð

Ritröð:  Benjamín Blálendingur

Í þessari sögu segir frá því, þegar Benjamín og Ottó vinur hans verða óvart laumufarþegar á skipi og lenda síðan í því að ná gulli úr floki skips, sem sokkið hafði mörgum öldum áður.

Elfie Donnelly hefur samið nokkrar bækur, þar sem fíllinn Benjamín Blálendingur er söguhetjan. Þær hafa orðið vinsælar víða um lönd, enda hefur höfundurinn fengið verðlaun fyrir ýmsar barnabóka sinna.

Ástand: gott

Ævintýraleg sjóferð - Elfie Donnelly

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 16 × 1 × 23 cm
Blaðsíður:

37 +myndir

Heitir á frummáli

Auf hoher See

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Myndabókaútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Teikningar

Barbara Drushky

Íslensk þýðing

Hersteinn Pálsson

Höfundur:

Elfie Donnelly