Að finna hamingjuna
10 leiðir að hamingjuríku lífi
Í hverju felst hin eftirsótta hamingja sem við eru öll að leita að og hvað þurfum við að gera – eða ekki gera – til að öðlast hana?
Barbara Berger er Íslendingum að góðu kunn, enda hafa bækur hennar Skyndibitar fyrir sálina og Fleiri skyndibitar fyrir sálina, notið mikilla vinsælda hér á landi.
Þessi bók er ekki síður ögrandi og skemmtileg en þær fyrri. Hún veltir upp áleitnum spurningum um hamingjuleitina og bendir á 10 leiðir að hamingjuríku lífi á einstaklega aðgengilegan og hvetjandi hátt. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Að finna hamingjuna – 10 leiðir að hamingjuríku lífi er skipt niður í 10 kafla +verkefni og viðauka, þeir eru:
- Sættu þig við það sem er
 - Þráðu það sem þú hefur
 - Sýndu heiðarleika
 - Skoðaðu sögurnar þínar
 - Skiptu þér ekki af því sem þér kemur ekki við
 - Fylgdu ástríðu þinni og sættu þig við afleiðingarnar
 - Breyttu rétt og sættu þig við afleiðingarnar
 - Leystu úr því sem við blasir og láttu annað eiga sig
 - Áttaðu þig á kjarna málsins
 - Lærðu að horfa fram hjá hverfulleikanum
 - Hamingjuríkt líf – verkefni
 - Viðauki
- Niðurstaða
 - Eftirmáli
 
 
Ástand: gott, mjög gott bæði innsíður og kápa







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.