Á Jakobsvegi
Hugsað upphátt á pílagrimaleiðinni til Santiago de Compostela
Á 9. öld var álitið að líkamsleifar Jakobs Zebedeussonar hefðu fundist þar sem nú er borgin Santiago de Compostela á Norðvestur-Spáni. Hann var gerður þjóðadýrlingur Spánar og naut mikillar hylli. Því var trúað að þessi dýrlingur hefði gegnt stóru hlutverki við að endurheimta Spán frá Márum.
Á 12. öld var orðinn til vegur frá Pýreneafjöllum til Santiago með brúuðum ám og sæluhúsum og pílagrímar hvaðanæva að úr Evrópu hittast við upphaf þessa vega.
Jakobsvegurinn á sér mikla og merkilega sögu og liggur um fjölmarga sögustaði og merkar menningarminjar. Bókin fjallar um leiðina og söguna sem tengist henni. Fjöldi mynda prýða bókina. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Á Jakobsvegi eru 11 kaflar + viðauki, þeir eru:
- Frá Vézelay til Argenton
- Frá Argenton til Marmande
- Frá Marmande til Roncevalles
- Frá Roncevalles til Burgos
- Frá Burgos til Santiago de Compostela
- Frá Santiago de Compostela til Finisterrae
- Viðauki
- Nokkur helstu heimildarrit
- Myndaskrá
- Tilvísanir
- Nafna- og atriðaská
Ástand: vel með farin bæði innsíður og kápa.