Á Jakobsvegi

Hugsað upphátt á pílagrimaleiðinni til Santiago de Compostela

Á 9. öld var álitið að líkamsleifar Jakobs Zebedeussonar hefðu fundist þar sem nú er borgin Santiago de Compostela á Norðvestur-Spáni. Hann var gerður þjóðadýrlingur Spánar og naut mikillar hylli. Því var trúað að þessi dýrlingur hefði gegnt stóru hlutverki við að endurheimta Spán frá Márum.

Á 12. öld var orðinn til vegur frá Pýreneafjöllum til Santiago með brúuðum ám og sæluhúsum og pílagrímar hvaðanæva að úr Evrópu hittast við upphaf þessa vega.

Jakobsvegurinn á sér mikla og merkilega sögu og liggur um fjölmarga sögustaði og merkar menningarminjar. Bókin fjallar um leiðina og söguna sem tengist henni. Fjöldi mynda prýða bókina. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Á Jakobsvegi eru 11 kaflar + viðauki, þeir eru:

  • Frá Vézelay til Argenton
  • Frá Argenton til Marmande
  • Frá Marmande til Roncevalles
  • Frá Roncevalles til Burgos
  • Frá Burgos til Santiago de Compostela
  • Frá Santiago de Compostela til Finisterrae
  • Viðauki
    • Nokkur helstu heimildarrit
    • Myndaskrá
    • Tilvísanir
    • Nafna- og atriðaská

Ástand:  vel með farin bæði innsíður og kápa.

Á Jakobsvegi - Jón Börnsson

kr.2.400

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,750 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

324 +myndir +ritsýni +skrá yfir helstu ritverk W.G. Collingwoods: bls. 52-54+ zusammenfassung: bls. 145-147 +nafnaskrár: bls. 314-324

ISBN

352 +myndir +kort +nafna- og atriðaskrá: bls. 336-352

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Ormstunga

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2002

Hönnun:

Claudia Schenk (uppdrættir), Þorfinnur Sigurgeirsson (kápuhönnun), Gísli Már Gíslason (umbrot)

Ljósmyndir:

Jón Björnsson (ljósmynd framan á kápu)

Höfundur:

Jón Björnsson