Jón Þorláksson forsætisráðherra

Jón Þorláksson (1877-1953) var húnvetnskur bóndasonur, sem gat sér ungur orð fyrir framúrskarandi námsgáfur og varð síðar einn fyrsti starfandi verkfræðingur landsins, umsvifamikill athafnamaður og stjórnmálaforingi. Hann var stofnandi Sjálfstæðisflokksins og fyrsti formaður, fjármálaráðherra, forsætisráðherra og borgarstjóri. Hann vann að stórkostlegum samgöngubótum, á meðan hann var landsverkfræðingur, var stofnandi og fyrsti formaður Verkfræðingafélags Íslands, var frumkvöðull að notkun steinsteypu í hús, lagði á ráðin um hitaveitu, rafmagnsveitu og vatnsveitu handa Reykvíkingum, var stofandi og fyrsti skólastjóri Iðnskólans og gerði fyrstu áætlun um nýtanlegt vatnsafl landsmanna. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Jón Þorláksson forsætisráðherra er skipt niður í 21 kafla með viðaukum, þeir eru:

  • Heima í Vestuhópshólum
  • Á skólabekk í Reykjavík
  • „Ástin hefur lífinu lagt líkn, sem allar raunir bætir“
  • Verkfræðingur í vegalausu landi
  • „Ég reformeraði’ í Reykjavík rennusteinana’ og pólitík“
  • Nokkur framfaramál í öndverðri öldinni
  • Ný flokkaskipting
  • Athafnamaður í Bankastræti
  • Jón Þorláksson sest á þing
  • Stofnun Íhaldsflokksins
  • Fjárstjórn Jóns Þorlákssonar
  • Jón Þorláksson verður forsætisráðherra
  • Í stjórnarandstöðu
  • Á milli fátæktar og bjargálna
  • Stofnun Sjálfstæðisflokksins
  • Átök á afmælisári
  • „Bylting er lögleg, ef hún lukkast!“
  • Stjórnarsamstarf við framsó´knarmenn
  • Getur Reykjavík átt svo mörg ný yrkisefni?
  • „O, ég hef nú fundið ráð við því!“
  • Andlát og eftirmæli
  • Viðauka
    • Eftirmáli höfundar
    • Tilvísanir
    • Nafnaskrá

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Jón Þorláksson - Hannes Hólmsteinn Gissurarson

kr.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501729 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 16 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

600 +myndasíður +Nafnaskrá: bls. 583-600

ISBN

9979400706

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Kópavogur

Útgáfuár:

2000

Höfundur:

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Jón Þorláksson forsætisráðherra – Uppseld”