30. marz 1949
Innganga Íslands í Atlantshafsbandalagið og óeirðirnar á Austurvelli
Þann 30. marz 1949 brast stífla uppsafnaðrar og innibyrgðar spennu á milli andstæðra fylkinga hér á landi. Þær deildur og tortryggni og gagnkvæm andúð sem einkenndi tímabilið frá 1946-1949 fékk þann dag útrás í athöfnum og átökum, sem ekki hafa orðið önnur og meiri hér á landi síðan um siðaskiptin. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
- Innganga Íslands í Atlantshafsbandalagið (23 kaflar)
- Óeirðirnar á Austurvelli (38 kaflar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.