Skák og mát – Anatolij Karpov kennir þér að tefla til sigurs
Í þessari bráðskemmtilegu bók kennir heimsmeistarinn í skák, Anatólij Karpov, ungum skákmönnum nýjar og spennandi aðferðir til að tefla til sigurs allt frá því að þeir læra mannganginn. Karpov nýtur aðstoðar ævintýrapersóna Disneys, Andrésar, Mikka, Guffa og fleiri, við að gera skákina skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin er skipt niður í 22 kafla, þeir eru:
- Formáli eftir Anatolij Karpov
- Að velja sigurleið
- Litir og tákn sem skýra einstaka leiki
- 1. kalfi: Brot úr skáksögunni
- 2. kafli: Skákborðið og taflmennirnir
- 3. kafli: Kóngurinn
- 4. kafli: Hrókurinn
- 5. kafli: Biskupinn
- 6. kafli: Drottningin
- 7. kafli: Riddarinn
- 8. kafli: Peðið
- 9. kafli: Framhjáhlaup
- 10. kafli: Peð kemst upp í borð
- 11. kafli: Hrókun
- 12. kafli: Patt
- 13. kafli: Uppskipti og mannvík
- 14. kafli: Styrkur taflmanna
- 15. kafli: Að tefla til sigurs
- 16. kafli: Skákreglur
- 17. kafli: Skákþrautir
- 18. kafli: Gildrur
- 19. kafli: Frægar skákir
- 20. kafli: Skýringar
Ástand: vel með farin.