Margir vildu hann feigan

Kristján Pétursson löggæslumaður segir frá

Kristján Pétursson er þekktasti löggæslumaður sinni ára. Hann starfaði sem lögregluimaður á Keflavíkurflugvelli og síðar sem deildarstjóri Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Hann er þótt þekktastur fyrir störf sín við rannsóknir á helstu sakamálum síðari ára. Hann fór oftast sínar eigin leiðir og lét ekki hótanir eða pólitískan þrýsting hafa áhrif á störf sín.

Það er örugglega margir sem vildu að þessi bók kæmi ekki út, ekki síst þeir sem er sekir, en sluppu vegna ónógra sannana eða voru í náð há háttsettum embættismönnum. Kristján segir frá tilraunum sakamanna til að svipta hann lífi þegar fór að hitna undir þeim.

Kristján var fyrstur til að vekja athygli á  því að fíkniefnum væri smyglað til landsins. Hann segir frá KGB-mönnum sem voru starfsmenn sendiráðs Sovétríkjanna og stunduðu njósnir hér á landi, birtar eru myndir af mörgum þeirra. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Margir vildu hann feigan, Kristján Pétursson löggælsumaður segir frá,  er ekki með efnisyfirlit.

Ástand: gott

Margir vildu hann feigan Kristján Pétursson löggæslumaður - Jóhanna G. Erlingsson

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502090 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

230 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Höfundur:

Jóhanna G. Erlingsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Margir vildu hann feigan, Kristján Pétursson segir frá – Uppseld”