Hver er ég? Bókin um stjörnuspeki
Í Hver er ég? – bókinni um stjörnuspeki – eru töflur sem spanna tímabilið 1920 – 2040. Það gerir þér kleift að gera persónulýsingu fyrir sjálfan þig, vini, vinnufélaga, maka, kærasta, foreldra, börn og barnabörn, alla sem þú hefur áhuga á að kynnast betur. Þú getur lesið um grunneðli og lífsorku fólks, tilfinningar þess hugsun, ást, samskipti og framkvæmdamáta. Bent er á það sem þarf að varast og vísað á leiðir til að auka orku þína og ná þar með betri árangri í lífinu. Þar upplýsingar sem Hver er ég? gefur eru því verðmætar, svo ekki sé meira sagt.
Hver er ég? fjallar einnig um sögu stjörnuspekinnar, alheiminn, eðli þekkingar og sálfræði. Heimspekin, sem liggur til grundvallar, er sú að maðuer og náttúra eru eitt. Til að lifa hamingjuríku lífi þarf hver maður að lifa í jafnvægi við náttúrulegt upplag sitt. Hver er ég? vísar þar veginn.. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Hver er ég? er skipt niður í 15 kafla og undirkafla, þeir eru:
- Stjörnumerkin
- Hrúturinn
- Nautið
- Tvíburinn
- Krabbinn
- Ljónið
- Meyjan
- Vogin
- Sporðdrekinn
- Bogmaðurinn
- Steingeitin
- Vatnsberinn
- Fiskurinn
- Heimurinn
- Saga
- Kenningar
- Kerfi stjörnuspekinnar
- Þroskaskeið og lífshjól
- Orka
- Lífsorka
- Tilfinningaorka
- Hugarorka
- Ástarorka
- Baráttuorka
- Ímyndarorka
- Markmiðaorka
- Þensluorka
- Samdráttarorka
- Frelsis- og endurnýjunarorka
- Einingar- og samkenndarorka
- Sálar- og kjarnaorka
- Heilunarorka
- Tengsl hinna ólíku orkuþátta
- Þekking
- Maðurinn
- Völd
- Sálfræði
- Stjörnumerkin þín
- Grunnelðli og lífsorka
- Tilfinningar og vanahegðun
- Hugsun og máltjáning
- Ást og samskipti
- Framkvæmdir og sjálfsbjargarhvöt
- Skýringar á Plánetutöflum
- Plánetutöflur 1920 til 2040
Ástand: gott