Hver er ég? Bókin um stjörnuspeki
Hver er ég? – bókinni um stjörnuspeki – eru töflur sem spanna tímabilið 1910 – 2001. Það gerir þér kleift að gera persónulýsingu fyrir sjálfan þig, vini, vinnufélaga, maka, kærasta, foreldra, börn og barnabörn, alla sem þú hefur áhuga á að kynnast betur. Þú getur lesið um grunneðli og lífsorku fólks, tilfinningar þess hugsun, ást, samskipti og framkvæmdamáta. Bent er á það sem þarf að varast og vísað á leiðir til að auka orku þína og ná þar með betri árangri í lífinu. Þar upplýsingar sem Hver er ég? gefur eru því verðmætar, svo ekki sé meira sagt. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Hver er ég? er skipt niður í 12 kafla og undirkafla, þeir eru:
- Formáli
- Inngangur
- Stjörnumerkin
- Hrúturinn
- Nautið
- Tvíburinn
- Krabbinn
- Ljónið
- Meyjan
- Vogin
- Sporðdrekinn
- Bogmaðurinn
- Steingeitin
- Vatnsberinn
- Fiskurinn
- Kerfi stjörnuspekinnar
- Táknin
- Innviðir stjörnumerkjanna
- Frumþættir
- Pláneturnar
- Lykilorð
- Sólin
- Tunglið
- Merkús
- Venus
- Mars
- Júpiter
- Satúrnus
- Úranus
- Nepúnus
- Plútó
- Sterkar plánetur
- Húsin
- Hin einstöku hús
- Tóm hús
- Afstöður
- Útreikningur stjörnukorta
- Tímatafla fyrir Ísland
- Lengd og breidd kaupstaða á Íslandi
- Að lesa úr stjörnukorti
- Hugleiðingar um stjörnuspeki
- Saga stjörnuspeki
- Kenningar stjörnuspeki
- Plánetutöflur 1910-2001
- Bókalisti
Ástand: Innsíður góðar