Heilsusúpur og salöt
Bókin Heilsusúpur og salöt er full af uppskriftum að girnilegum, hollum og fjölbreyttum súpum og salötum við allra hæfi. Hér er sýnt hve einfalt það er að huga vel að mataræði sínu og heilbrigði en bjóða jafnframt upp á ljúffenga og ekki síst fallega og freistani rétti.
Höfundurinn, Auður Ingibjörg Konráðsdóttir, er annálaður heilsukokkur og hefur meðal annars haldið úti vinsælli vefsíðu, www.heilsukokkur.is
Hún er lærður matreiðslumaður og bakari með áratuga reynslu í faginu, sérstaklega við matreiðslu og hefur haldið fjölda námskeiða um heilbrigðan lífsstíll. (heimild: bakhlið bókarinnar).
Bókin Heilusúpur og salöt er ekki skipt niður í kafla heldu í uppskriftum, þær eru:
- Fróðleikur
- Tómatsúpa með ristuðum hvítlauk og berglinsum
- Mexíkósk chilisúpa
- Tortillasúpa
- Tælensk grænmetissúpa með hnetusmjöri
- Gazpacho
- Gazpacho með inverskum áhrifum
- Afrísk stafasúpa
- Misosúpa
- Indversk rauðlindusúpa
- Sprengidagssúpa
- Hvítbaunasúpa
- Smjörbaunasúpa með gulrótum
- Karrílöguð eplasúpa
- Möndlukremuð maíssúpa
- Silkimjúk rauðrófusúpa
- Sætkartöflusúpa með grænkáli
- Cashewkremuð aspassúpa
- Paprikurist
- Sellerísúpa með kókos
- Kremuð blómkálssúpa
- Kartöflusúpa með púrrulauk
- Reykuð byggsúpa
- Sveppasúpa með snert af rauðvíni
- Sérrílöguð graskers- og appelsínusúpa
- Ofursalat
- Sesarsalat
- Rauðrófusalat með blóðappelsínu vinaigrette
- Indverskt karrísalat
- Grænmeti í sjávarvefju
- Spínat- og mandarínusalat
- Sunnlenskt salat
- Lárperusalat
- Tælenskt mangósalat
- Mexkóskt gúrkusalat
- Epla- og fennelsalat
- Waldorfsalat
- Ítalskt berglinsusalat
- Grænkálssalat
- Rauðrófusalat
- Fíkjusalat
- Sætkartöflusalat
- Framandi torfusalat
- Pastasalat
- Indóesískt hýðisgrjónasalat
- Pilaf
- Tabbuleh
- Villigrjónasalat
- Quinoasalat
- Tómatsósa
- Brauðteningar
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.