Þórsmörk land og saga
Þórsmörk skipar stóran sess í huga þúsunda Íslendinga, enda er hún ein helsta perla íslenskrar náttúru. með þessari bók Þórðar Tómassonar er bætt úr brýnni þörf því ekki hefur áður komið út bók um Mörkina. Í bókinni er rakin saga Þórsmerkur, náttúru og staðháttum lýst, fjallað um búsetu, landnýtingu, friðun og flest annað sem viðkemur Þórsmörk. Lifandi og kjarnyrt frásögn Þórðar er lýst upp með frábæru myndefni margra af bestu ljósmyndurum þjóðarinnar. Þannig hefur tekist að skapa listaverk sem á eftir að ylja unnendum íslenskrar náttúru um ókomna tíð. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Þórsmörk land og saga er skipt niður í 11 kafla og viðauki, þeir eru:
- Inngangur
- Seiður landsins
- Leið til Langaness
- Afréttir norðan Eyjafjallajökuls
- Langanes
- Suðurafréttir
- Þórsmörk
- Almenningar
- Búseta í skjóli jökla
- Landnám á Þórsmörk
- Landnám á Almenningum
- Búnaður í Húsadal 1802-1803
- Gögn og gæði landsins
- Beitarnot
- Skógarnot
- Ríki náttúrunnar
- Jurtaríkið
- Dýraríkið
- Steinaríkið
- Fjallferðir og smölun
- Friðun Þórsmerkur og nálægra afrétta
- Ferðaöld gengur í garð
- Sögur og sagnir
- Eftirmáli höfundar
- Kort með gönguleiðum
- Viðauki
- Ritskrá Þórðar Tómassonar
- Nafnaskrá
- Örnefndaskrá
- Heimildir
- Myndaskrá
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.