Dalafólk II

Skáldsagan Dalafólk kom út í tveimur bindum á árunum 1936 (bindi I) og 1939 (bindi II). Höfundur skráir sig sem Hulda en er dulnefni fyrir Unnur Beneditksdóttir Bjarklind (1881-1946) og er ættuð úr Þingeyjasýslu. Var hún einungis tvítug þegar hún vakti athygli fyrir ljóð sín, sem áttu sterkar rætur í sögu lands og þjóðar.
Um Dalafólk segir Stefán Einarsson í Íslenskri bókmenntasögu 874-1960: „Dalafólk var rituð sem svar gegn Sjálfstæðu fólki Laxness og átti að lýsa lífinu á fyrirmyndarheimilum í Þingeyjarsýslu. Vera má að sú saga sé eitthvað fegruð, en lítill vafi er á því að bókin sé forvitnileg heimild um þroskaheimili hinnar frægu þingeysku menningar.“

Bókin Dalafólk II er skipt niður í 3 hluta, þeir eru:

  • I.
    • „Nú birtir í býlunum lágu“
    • Straumnesfólkið
    • Gamalt og nýtt
    • Vertu sæl fóstra
    • Heimasætan
    • Jól í dalnum
    • Móðir hússins
    • „Ást er sól -„
  • II.
    • „Þótt þú langförull legðir“
    • Boðberinn
    • Laufaspá
    • Reipin úr Miklaskóla
    • Við heita lind
    • Tveir sunnudagar
    • Minnsti bróðirinn
    • Þannig teflir lífið
  • III.
    • Nýji Klausturdalur
    • Í Dældum
    • Við starfslok
    • Jóhanna Björk
    • Vorgleði
    • Sá, sem koma átti
    • „Fögur er foldin“

Ástand: gott, innsíður góðar, engin hlífðarkápu

Dalafólk II - Hulda

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501744 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 14 × 4 × 19 cm
Blaðsíður:

345

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

höfundur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1939

Höfundur:

Hulda (duln. fyrir Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946))

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Dalafólk II – Hulda – Ekki til eins og er”