Orðabók ástarinnar – Það sem máli skiptir
Bók þessi er andhverft rit, önnur hliðin er Orðabók ástarinnar er orðabók og hefur að geyma um 800 uppflettiorð sem lúta að ástarlífi og kynhegðun manna. Í hana má sækja margháttaðan fróðleik um sögu kynlífsins, læknisfræðilegar útskýringar sem og gömul og ný orð um ástir og kynlíf.
Hin hliðin er bókin: Það sem máli skiptir er fjallað um ástina, tilfinningar og kynlíf ungs fólks, hið sársaukafulla en yndislega tímabil þegar barn breytist í fullorðna mannveru. Þar er rætt um sambönd ungs fólks, vandamál tilfinningalífsins, kynlíf, getnaðarvarnir, ýmis tilbrigði ástarlífsins, barneignir og kynsjúkdóma
Efnisyfirlit: Það sem skiptir máli er skipt niður í 13 kaflar, þeir eru:
- Í upphafi ferðar
- Sambönd
- Sjálfsfróun
- Kynlíf, kynfæralíf
- Getnaðarvarnir
- Samfarir
- Kynlífsvandamál
- Samkynhneigð
- Kynferðislegt ofbeldi
- Ýmar tegundir kynlífs
- Barneignir og fóstureyðingar
- Kynsjúkdómar
- Að lokum
Efnisyfirlit, Orðabók ástarinnar er skipt niður eftir bókstöfum
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.