Dönsk-íslensk orðabók

Þessi nýja (útg. 1992 innsk. höfundar) og glæsilega dansk – íslenska orðabók er langviðamesta orðabók norrænnar tungu sem gefin hefur verið út hérlendis. Hún er sérlega handhæg öllu skólafólki og þörf handbók á heimilum og skrifstofum.

  • Rúmlega 45.000 uppsláttarorð
  • Tæplega 1000 blaðsíðna orðabók
  • Fjöldi sérfræðiorða, t.d. 5-600 tölvuorð, í samvinnu við 56 sérfræðinga á ýmsum sviðum
  • Auðskilið hljóðritunarkerfi, miðað við hljóðgildi bókstafa í íslensku
  • Núgildandi dönsk stafsetning
  • Beygingar og önnur málfræðiatriði í samkvæmt nýjustu reglum í samræði við Dansk málnefnd.
  • Fallegur pappír, gott og læsilegt letur, vandaður frágangur (heimild: bakhlið bókarinnar)

ATH! Árið 2004 gaf Mál og menning út þessa bók með viðbótum í uppsláttarorðum og í þeirri bók hafa þau fjölgað um 1.000

Ástand: Innsíður og bókband gott en lausa kápan snjáð.

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 800301020 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,155 kg
Ummál 17 × 5 × 24 cm
Blaðsíður:

xxxii, 945

ISBN

9979809361

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Ísafoldarprentsmiðja

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Ritstjóri

Halldóra Jónsdóttir (aðstoðarritstjóri), Hrefna Arnalds, Ingibjörg Johannesen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Dönsk-íslensk orðabók 1992”