Heimur hafsins – Bláa víðáttan
Fjölfræðibækur barna og unglinga
Meira vott en þurrt – Jörðin sýnist blá utan úr geimnum, vegna þess að vatn þekur rúman helming af yfirborði hennar. Þessi frábæar fjölfræðibók um bláa víðáttuna er vel myndskreytt samhliða góðum texta.
Efnisyfirlit, bókin Heimur hafsins – bláa víðáttan er skipt niður í 20 kafla, þeir eru:
- Bláa plánetan
- Sjór og land
- Öldur og straumar
- Í djúpi sjávar
- Á ströndinni
- Salt
- Vinnsla úr sjó
- Flóð og fjara
- Opnið og sjáið höfnina
- Niðursoðinn fiskur
- Fiskveiðar
- Höfnin
- Merkjakerfi
- Frá galíonum …
- … til kafbáta
- Könnun hafsins
- Ameríka!
- Ráðist til uppgöngu!
- Hættur
- Lífið um borð
Ásand: gott, innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.