Spakmæli
Málshættir frá mörgum löndum
Verk þetta er samantekt af málshættum frá mörgum löndum.
Bókin Spakmæli er skipt niður í 9 grunnkafla, þeir eru:
- Nokkur orð um málshætti
- Málshættir um málshætti
- Um dyggðir og ódyggðir
- Um gott og illt
- Um stórmenni og smáfólk
- Daglegt líf
- Um náttúruna
- Speki þeirra gömlu
- Alþjóðleg spakmæli
- Yfirlit yfir málsvæðin
Ástand: gott.