Hættuför á norðurslóð

Hættuför á norðuslóð er bók um svaðilför flugmanns yfir Atlandshafið til Bandaríkjanna og ferð hans heim. Þar sem hann nauðlendir á Grænlandi og hefur viðkomu á Íslandi. Einhver vill láta hann hverfa sporlaust. Eiturlyfjasmygl, eftirför á hraðbát, fyrirsát, lífshætta á hverri síðu og flugið með stöðugum óvæntum hættum, laumufarþegi og fleiru … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: innsíður góðar en kápan þreytt

Hættuför á norðurslóðum - Duncan Kyle

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 16 × 2,5 × 24 cm
Blaðsíður:

192

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Flight into fear

Útgefandi:

Hörpuútgáfan

Útgáfustaður:

Akranes

Útgáfuár:

1982

Hönnun:

Björn H. Jónsson (káputeikning)

Höfundur:

Duncan Kyle (duln. fyrir John Franklin Broxholme)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hættuför á norðurslóð – Uppseld”