Árangursrík ræðumennska

Fljót og auðveld leið

Árangur okkar í viðskipta-, félags- eða einkalífinu er mjög háður getur okkar til að gera öðrum ljóst hvað við erum hvað við viljum og hvað við trúum á. Og aldrei meira en nú, þegar milli þjóða ríkir spenna ótti og óöryggi, þörfnumst við þess að öllum tjáskiptaleiðum milli fólks sé haldið opnum. Það er von mín að Árangursrík ræðumennska komi að gagni í öllum þessum málum, bæði fyrir þá sem vilja einugnis ná meiri árangri á hagnýtum sviðum á auðveldari og öruggari hátt og fyrir þá sem vilja einungis ná meiri árangri á hagnýtum sviðum á auðveldari og öruggari hátt og fyrir þá sem vilja tjá sig á fyllri hátt sem einstaklingar í leit að dýpri og persónulegri lífsfyllingu. (Heimild: Inngangur, bls 10)

Bókin Árangursrík ræðumennska er skipt í 5 hluta með 14 köflum, þeir eru

  • Að öðlast grundvallarhæfni
    • Lærðu af reynslu annarra
    • Hafðu augun á markinu
    • Stilltu huga þinn á velgengni
    • Gríptu hvert tækifæri til að æfa þig
  • Þróaðu með þér sjálfstraust
    • Stðreyndir um óttann við að halda ræðu
    • Undirbúðu þig á réttan hátt
    • Stilltu huga þinn á velgengni
    • Virkaðu öruggur
  • Fljót og auðveld leið til árangursríkari ræðumennsku
    • Talaðu um eitthvað sem þú hefur öðlast rétt til að tala um vegna eigin reynslu eða athuganar
    • Vertu viss um að efnið skipti þig máli
    • Vertu fús til að deila ræðu þinni með áheyrendum þínum
  • Að öðlast rétt til að tala
    • Takmarkaðu umræðuefnið
    • Byggðu upp varasjóð
    • Fylltu ræðuna af dæmum og lýsingum
    • Notaðu áþreifanleg og kunnugleg orð til að búa til mynd
  • Að glæða ræðuna lífi
    • Veldu efni sem er þér hjartans mál
    • Endurlifðu tilfinningar þínar til efnisins
    • Komdu fram af alvöru
  • Að deila ræðunni með áheyrendum
    • Talaðu um það sem áheyrendur hafa áhuga á
    • Sýndu einlæga, heiðarlega viðurkenningu
    • Náðu persónulegu sambandi
    • Gefðu áheyrendum þínum hlut í ræðunni
    • Vertu hógvær
  • Að flytja stutta ræðu til að hvetja til framkvæmda
    • Komdu með dæmi eða atvik úr eigin reynslubrunni
    • Settu fram aðalatriðið, það sem þú vilt að áheyrendur geri
    • Nefndu ástæðuna eða kostina sem áheyrendur geta búist við
  • Ræða sem upplýsir
    • Takmarkaðu efnið við þann tíma sem þú hefur
    • Hafðu hugmyndir þínar í ákveðinni röð
    • Númeraðu atriðin um leið og þú nefnir þau
    • Berðu það óþekkta saman við það þekkta
    • Notaðu myndræn hjálpargögn
  • Ræða sem sannfærir
    • Öðlastu traust með því að eiga það skilið
    • Fáðu já-svar
    • Talaðu af smitandi eldmóði
    • Sýndu áheyrendum þínum virðingu og velvild
    • Byrjaðu vingjarnlega
  • Óundirbúnar ræður
    • Æfðu þig í að tala fyrirvaralaust
    • Vertu andlega viðbúinn því að tala fyrirvaralaust
    • Komdu strax með dæmi
    • Talaðu af lífi og sál
    • Notaðu lögmálið um hér og nú
    • Ekki tala óundirbúið, haltu óundirbúna ræðu
  • Ræðuflutningurinn
    • Brjóttu af þér skel feimninnar
    • Reyndu ekki að herma eftir öðrum – vertu þú sjálfur
    • Talaðu við áheyrendur þína
    • Leggðu sál þína í ræðuna
    • Æfðu þig í að gera röddina styrka og sveigjanlega
  • Að kynna ræðumenn, afhenda verðlaun og taka við þeim
    • Undirbúðu vandlega það sem þú ætlar að segja
    • Farðu eftir T-Á-R formúlunni
    • Hafðu eldmóðinn
    • Vertu innilega einlægur
    • Undirbúðu vandlega viðurkenningarræðuna
    • Tjáðu einlægar tilfinningar þínar í viðtökuræðunni
  • Að undirbúa lengri ræðu
    • Náðu athyglinni strax
    • Forðastu neikvæða athygli
    • Rökstuddu aðalhugmyndir þínar
    • Bíddu um aðgerðir
  • Að nota það sem þú hefur lært
    • Notaðu ákveðin smáatriði í daglegum samræðum
    • Notaðu aðferðir árangursríkrar ræðumennsku í vinnunni
    • Leitaðu tækifæri til að tala opinberlega
    • Ekki gefast upp
    • Vertu viss um að árangur muni nást

Ástand: gott,

Árangursrík ræðumennska - Dale Carnegie

kr.1.400

1 á lager

Vörunúmer: 8501467 Flokkur: Merkimiðar: ,
SKU: 8501467Category: Tags: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 15 × 1 × 21 cm
Blaðsíður:

201

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Public speaking and influencing men in business

Útgefandi:

Leiðtogaþjálfun

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2002 / 1985 (kom fyrst út hér á landi)

Íslensk þýðing

Konráð Adolphsson

Höfundur:

Dale Carnegie, Dorothy Carnegie (endurskoðaði 1990)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Árangursrík ræðumennska”