Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn

Eftir lífshættulegt hjartaáfall neyðist lögfræðingurinn Julien Mantle til að horfast í augu við það að tilvera hans hefur einkennst af allt of mikilli streitu og álagi. Til að finna lífi sínu nýjan farveg leitar hann í rætur fornrar menningar og meðal munka í afskekktu þorpi í Tíbet lærir hann áhrifaríkar aðferðir til að leggja rækt við sál og líkama, fylla líf sitt tilgangi og öðlast hugarró. Hér renna viska austurs og vesturs saman á nýstárlegan hátt og sýnt er hvernig bæta má líðan sína og öðlast kjark, jafnvægi og hamingju. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn er skipt niður í 13 kafla, þeir eru:

  • Fyrirboðinn
  • Dularfulli gesturinn
  • Mikilfengleg umbreyting á Julian Mantle
  • Töfrandi fundur með vitringunum frá Sivana
  • Andlegt nám meðal vitringanna
  • Leyndardómurinn á bak við persónulegar breytingar
  • Gróðursæli garðurinn
  • Að glæða innri eld
  • Hin fornu fræði um sjálfsstjórn
  • Máttur agans
  • Það mikilvægata sem þú átt
  • Hinn eiginlegi tilgangur lífsins
  • Hið sígilda lögmál eilífrar hamingju

Ástand: gott

Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn - Robin S Shauna

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501423 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,29 kg
Ummál 13 × 1,5 × 23 cm
Blaðsíður:

195

ISBN

9979791357

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

The monk who sold his Ferrar

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Íslensk þýðing

Þóra Sigríður Ingólfsdóttir

Höfundur:

Robin S. Sharma

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn – Uppseld”