Uppfinningar og hugvitsmenn
Ritröð: Fjölfræðibækur barna og unglinga
Skemmtilegur bókaflokkur fyrir börn og unglinga. Í þessari bók er fjallað um þær uppfinninga og þá hugvitsmenn og er farið langt aftur í tímann.
Bókin Uppfinningar og hugvitsmenn eru 20 kafli, þeir eru:
- Hvílík hugmynd
- Nýting eldsins
- Elstu uppfinningarnar
- Hjól og kefli
- Uppfinningar í landbúnaði
- Málmar og áhöld
- Áttaviti og stýri
- Hvað er klukkan?
- Dagar, mánuðir og ár
- Í upphafi var þráður
- Tilbúnir regnbogar
- Vængir Leónardos
- Opnið og skoðið þorp frá forsögulegum tíma
- Pappír
- Pennar og blýantar
- Bækur verða til
- Gler er gagnsætt og brothætt
- Brúður og skopparakringlur
- Töfratölur
- Allt er hægt að mæla
Ástand: kápan er í góðu formi og innsíðurnar góðar