Uppfinningar og hugvitsmenn

Ritröð: Fjölfræðibækur barna og unglinga

Skemmtilegur bókaflokkur fyrir börn og unglinga. Í þessari bók er fjallað um þær uppfinninga og þá hugvitsmenn og er farið langt aftur í tímann.

Bókin Uppfinningar og hugvitsmenn eru 20 kafli, þeir eru:

  • Hvílík hugmynd
  • Nýting eldsins
  • Elstu uppfinningarnar
  • Hjól og kefli
  • Uppfinningar í landbúnaði
  • Málmar og áhöld
  • Áttaviti og stýri
  • Hvað er klukkan?
  • Dagar, mánuðir og ár
  • Í upphafi var þráður
  • Tilbúnir regnbogar
  • Vængir Leónardos
  • Opnið og skoðið þorp frá forsögulegum tíma
  • Pappír
  • Pennar og blýantar
  • Bækur verða til
  • Gler er gagnsætt og brothætt
  • Brúður og skopparakringlur
  • Töfratölur
  • Allt er hægt að mæla

Ástand: kápan er í góðu formi og innsíðurnar góðar

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,45 kg
Ummál 23 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

43

Heitir á frummáli

Invenzioni, e grandi scoperte

ISBN

9979572582

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Hönnun:

Valentina Ziliani (útlitshönnun)

Íslensk þýðing

Hrafnkell S. Óskarsson, Óskar Ingimarsson

Höfundur:

Höfundar texta: Paul Cloche og Tuvia Fogel, Hugmynd eftir: Elisabeta Dami og Adriana Sirena