Hvalurinn er fastur
Hval þykir mjög gaman að stinga sé á kaf í sjóinn og hendast upp aftur þangað til hann lendir af slysni upp á ísjaka og getur ekki hreyft sig þaðan. Rostungur og aðrir vinir Hvals koma til hjálpar – en það sem á eftir að gerast er nokkuð sem þeir bjuggust ekki við.
Charles Fuge og Karen Hayles hafa samið nokkrar myndabækur. Charles Fuge vann Gæsamömmuverðlaunin 1989 fyrir Bush vark’s First Day Out. Hvalurinn er fastur er fyrsta myndabókin sem þau semja í sameiningu
Ástand: sæmileg