Frá Bjargtöngum að Djúpi
Mannlíf og saga fyrir vestan
Frá Bjargtöngum að Djúpi er um mannlíf og sögu fyrir vestan. Hér eru um þjóðlegan fróðleik fyrir alla. Verkið er skipt niður í 13 kafla þeir eru:
- Þingmannaheiði og fleiri fjöll
- Bændur og búalið í Rauðasandshreppi 1963
- Við Brellurætur 2
- Hann kunni best við sig í Arnarfirði
- Fátækraþurrkur
- Stjörnufrægð
- Skonnortan Hamona
- Minningar um Hamonu
- Guðmundar saga og Margrétar
- Úr myndasafni Jónínu Jónsdóttur
- Þáttur af Sigríði Kristínu Jónsdóttur
- Minningar úr Aðalvík
- Nafnaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.