Fjárfestingahandbókin
Flestir kannast við þá staðreynd að á tíðum er jafn erfitt að gæta fengins fjár og afla þess. Á það ekki síst við á Íslandi þar sem sveiflur í efnahagslífinu eru tíðar og meiri en gengur og gerist viðast annars staðar. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bók þess eru 13 kaflar, þeir eru:
- Að fjárfesta
- Fjármagn á Íslandi
- Vá- og lífeyristryggingar
- Varðveisla fjár í innlánsstofnunum
- Spariskírteini ríkissjóðs
- Happadrættisskuldabréf ríkissjóðs
- Veðskuldabréf
- Hlutabréf
- Fasteignir
- Bílaviðskipti
- Smáfyrirtækjarekstur
- Ýmsir munir
- Heimilisbókhald, áætlanagerð og eftirlit
Ástand: innsíður góðar, hlífðarkápan vantar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.