Sjómennska og siglingafræði

Öryggishandbók sjómanna er bók sem ætti að vera til í öllum skipum,bátum og á heimilum sjómanna. Hér er á ferðinni handbók sem enginn sjómaður ætti að láta fram hjá sér fara því hún býr yfir ógrynni fróðleiks og upplýsinga sem hver sá er á sjó fer, vegna atvinnu eða skemmtunar, hefur not fyrir. Bókin er einstök í sínum flokki þar sem mjög ítarlega er fjallað um allt sem viðkemur siglingum minni báta og skipa, skemmtibáta og seglskúta. Handbókina prýðir fjöldi skýringarmynda . Þetta er handbók allra sjómanna. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott

Sjómennska og siglingafræði

kr.2.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501225 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,735 kg
Ummál 17 × 2,5 × 24 cm
Blaðsíður:

344 +myndir, +teikningar, +kort, +töflur, +uppdrættir

ISBN

9979956909

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

På rett kurs

Útgefandi:

Stöng bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003

Hönnun:

Eva Hálfdanardóttir (umbrot), Rúnar Gunnarsson (umbrot)

Ljósmyndir:

Haukur Snorrason (ljósmynd á kápu)

Íslensk þýðing

Vilmundur Víðir Sigurðsson (umsjón með þýðingu)

Höfundur:

Gunnar Ulseth, Tor Johansen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sjómennska og siglingafræði útgáfa 2003 – Uppseld”