Réttritunarorðabók handa grunnskólum
Í bókinni eru ríflega 14700 flettiorð, þar af um 2000 sérnöfn, mannanöfn, landaheiti, staðanöfn o.fl. Fylgt er auglýsingum stjórnvalda um íslenska stafsetningu.
En bókin veitir fræðslu um fleira en réttritun. Hún sýnir rétta beygingu fjölmargra algengra orða og starfsetningu beygingarmyndanna. Af henni mál líka fræðast um rétta notkun ýmissa fastra orðasambanda, um skyldleika orða o.fl. Framsetning er einföld og aðgengileg, og margar skýringarteikningar prýða bókina. (heimild: bakhlið bókarinnar)
Bók þessi er 3 útgáfa
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.