Frank og Jói finna fjársjóð
Spennubók nr. 1
Það hafa verið skrifaðar 53 bækur um þá bræður Frank og Jóa. Þessar spennubækur lýsa ótrúlegum ævintýrum sem þeir lenda í. Milljónir ungra lesenda um allan heim lesa þesssar bækur af áhuga. Lesandinn tekur þátt í ævintýrunum með þeim Frank og Jóa þegar þeir reyna að leysa hin ótrúlegustu verkefni. (heimild: bakhlið bókarinnar)
Bók þessi er 2 útgáfa sú fyrsta koma út hjá Leiftur árið 1967.
Ástand: gott bæði innsíður og kápa, en búið að skrifa nafn efst á saurblað.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.