Ísland í aldanna rás 1900-2000
Öldin öll í einu bindi – Saga lands og þjóðar ár frá ári
Saga umbrotamestu tíma lands og þjóðar, sem hefur áður kom út í þremur bindum, hefur nú verið sameinuð í eitt veglegt verk. Daglegt líf í landinu og markverð tíðindi birtast ljóslifandi í vönduðum, fróðlegum og bráðskemmtilegum texta Illuga Jökulssonar og meðhöfunda hans. Þetta er bók sem allar kynslóðir fletta aftur og aftur, prýdd hafsjó ljósmynda og korta sem spegla tíðaranda og styðja frásagnir af atburðum. Aftast í bókinni er svo ítarleg nafna- og atriðisorðaskrá sem auðveldar eigendum hennar að fræðast um eða rifja upp einstaka atburði. Hér er fjallað um það sem snertir íslensku þjóðarsálina – allt frá stórkostlegum þjóðfélagsátökum, og menningarviðburðum til draugagangs og válegra tíðinda. (Heimild: Bókatíðindi)
Verk þetta er skipt niður eftir árum frá og með árinu 1900 til og með árið 2000.
Ástand: gott bæði kápa og innsíður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.