Í fullu fjöri

Heilsurækt fyrir alla

Veldu þér æfingar eftir þörfum hverju sinni. Mundu að hreyfing er grundvöllur góðrar heilsu. (heimild: forsíða)

Aðgengileg handbók. Hverjar eru óskir þínar og sérþarfir í heilsuræktinni? Almenn heilsurækt? Megrunarleikfimi? Slökun eftir streitu? Vaxtarrækt? Að æfa með öðrum? Að þjálfa þig fyrir þátttöku í íþróttum? Öllu þessu eru gerð skil í þessari alhliða líkamsræktarbók.

Aldrei of seint. Allir þurfa að liðka líkamann. Með þessa bók í höndum er það leikur einn. Í henni eru hundruð æfinga við allra hæfi. Eftir þeim getur þú sniðið þínar eigin heilsuræktaráætlun og breytt henni eftir þörfum. Þú þarf aðeins nokkrar mínútur á dag til þess að halda þér í fullu fjöri. Það er aldrei af seint að byrja. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bók þessi er skipt niður í 15 kafla, þeir eru: hvers vegna líkamsrækt, karlar og konur, áhrif ellinnar, réttar stellingar, æfingar fyrir bakið, slökun eftir steitu, almenn æfingaáætlun a) liðkunaræfingar b) styrktaræfingar c) æfingar fyrir lungu og hjarta, fyrir fólk yfir fertugt, fyrir sextuga og eldri, æfingar fyrir tvo, með einföldum tækjum, vaxtarrækt, unnið á aukakílóunum, fyrir barnshafandi konur, æfingar fyrir íþróttafólk a) fyrir sundfólk b) fyrir skíðafólk c) fyrir fimleikafólk d) fyrir kylfinga e) fyrir badimon- og tennisfólk f) fyrir boltaíþróttamenn, árangur í fimm áföngum a) æfingar fyrir konur b) æfingar fyrir karla.

Ástand: gott

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501155 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,910 kg
Ummál 22 × 2,2 × 29 cm
Blaðsíður:

171 +myndir +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1983

Teikningar

Diagram Visual Information Ltd

Ljósmyndir:

Jóhannes Long

Höfundur:

Sigrún Stefánsdóttir (tók saman)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Í fullu fjöri – heilsurækt fyrir alla”