Líf án áfengis
Nokkrar aðferðir sem AA félagar hafa notað til þess að drekka ekki.
Bókin er skipt í 31 kafla, þeir eru t.d.: að halda sig frá fyrsta glasinu, 24 tíma aðferðin, við verðum að minnast þess að alkohólismi er ólæknandi sjúdómur, sem er stigvaxandi og leiðir til dauða, „Lifðu eigin lífi aðrir lifa sínu'“, hafðu nóg fyrir stafni, æðruleysisbænin, að breyta gömlu venjum, notkun „símalækninga“, að eiga sér trúnaðarmann, næg hvíld, alltí réttri röð. þetta er bara brot
síðan er líka í bókinni Spurningar sem nýliðar spyrja oft – og blaðsíðutal nokkurra svara við þeim, þetta eru 11 spurningar og þær eru t.d.: hvað geri ég og segi í drykkjuveislu? sjá bls 125, ætti ég að geyma áfengi heima hjá mér? sjá bls 48, hvernig á ég að útskýra fyrir öðrum hvers vegna ég drekk ekki núna? sjá bls 129
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.