Bókin um bakverki – hagnýt leiðsögn um forvarnir og meðferð
Þessi handbók er skrifuð af sérfræðingi eftir kröfum nútímans og fjallar um forvarnir, meðferð og hvernig sigrast megi á BAKVERKJUM. Gerð er grein fyrir bæði hefðbundnum og nýstárlegum aðferðum og einnig ýmsum sjálfshjálparleiðum.
- Að skilja vandann: Bakið, bygging þess og fjölþættar orsakir bakverkja
- Mat á meðferðinni: Vönduð umfjöllun um mat á sjúkdómsgreiningu og árangursríkustu meðferðarleiðir
- Virk heilsuvernd: Uppbygging og hagnýtt ráðgjöf um sjálfshjálp og styrkingu þess lækningarmáttar, sem býr í einstaklingnum sjálfum.
- Ótal skýringarmyndir (heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin um bakverki eru í 15 köflum þeir eru:
- Hver fær bakvandamál?
- Heilbrigt bak
- Eigin sjúkdómsgreining
- Bráðir og langvarandi bakverkir
- Tekist á við bráða verki
- Sjúkdómsgreining læknis
- Sjúkrþjálfun
- Liðlosun og hnykkingar
- Lyf og sprautur
- Skurðaðgerðir
- Nálastunduaðferðin
- Önnur meðferð
- Stellingar og daglegt líf
- Æfingar og nudd
- Sársauki og viðbrögð við honum
Ástand: bæði innsíður og kápa mjög gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.