Fiðrildi
Ritröð: Skoðum náttúruna
Fiðrildin, fögur, hraðfleyg og tíguleg, eru sífellt undrunar- og aðdáunarefni. Þessi fróðlega bók fjallar um hið skamma en glæsta líf þessara heillandi dýra. Fræðist um hvernig fiðrildi nærast, kannið þá flóknu myndbreytingu sem á þeim verður á ævi þeirra og komast að því hvers vegna þau eru slíkir meistarar í listinni að dulbúast. … . 24 fræðsluopnur fjalla um alla þætti í lífi fiðrilda. Á 5 viðbótaopnum eru nánar skoðuð einstök atriði í hegðun fiðrilda. Bókin er veglega prýdd 180 litljósmyndum sem margar voru teknar sérstaklega til að nota við útgáfu hennar. Nákvæmar þverskurðamyndir og uppdrættir sýna þá flóknu starfsemi sem á sér stað í líkama fiðrildis.
24 fræðsluopnur fjalla um alla þætti í lífi fiðrilda
Á 5 viðbótaropnum eru nánar skoðuð einstök atriði í hegðun fiðrilda
Bókin er veglega prýdd 180 litljósmyndum sem margar voru teknar sérstaklega til nota við útgáfu hennar.
Nákvæmur þverskurðarmyndir og uppdrættir sýna þá flóknu starfsemi sem á sér stað í líkama fiðrildis. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: Innsíður og kápan í góðu ástandi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.